MenningRétta jólastemmningin 21. desember 2012 7:33Kristín Arna og Jóhanna Ýr ásamt hljómsveit skapa réttu jólastemmninguna með hugljúfri og skemmtilegri jólatónlist á Café Rosé í Hveragerði í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangseyrir er 1000 kr.