Setningarhátíð Unglingalandsmótsins – MYNDAVEISLA

Hvar sem litið var mátti sjá brosandi andlit eftirvæntingarfullra þátttakenda við setningarhátíð Unglingalandsmótsins á Selfossi í gærkvöldi.

Keppendur gengu fylktu liði inn á völlinn í upphafi athafnarinnar og þúsundir áhorfenda fylgdust með umhverfis leikvanginn í rjómablíðu.

Ljósmyndari sunnlenska.is, Guðmundur Karl, var á Selfossvelli í kvöld og má sjá afraksturinn í kassa neðst til hægri á þessari síðu.

Ef áhugi er fyrir að kaupa myndir, hafið samband við gk@sunnlenska.is.

TENGT EFNI:

Myndaveisla frá setningarathöfn ULM

ULM-myndir: Laugardagur 1

Attached files

Fyrri greinLandsmót 50+ í Vík
Næsta greinTónleikar og fræðsluerindi á Sólheimum