Neyðarlínan fékk boð um eldinn í Set kl. 12:48 og þegar slökkviliðið mætti á staðinn logaði skemman stafnanna á milli.
Ljósmyndari sunnlenska.is fylgdist með slökkvistarfinu frá upphafi ásamt fjölmörgum öðrum.
Hér til hægri má sjá myndasafn frá slökkvistarfinu en ljósmyndararnir eru Guðmundur Karl, Kristján Bergsteinsson (sem m.a. tók loftmyndir), Einar Karl Eyvindsson, Sigríður Elín Sveinsdóttir, Sverrir Ómar Victorsson, Einar Ársæll Sumarliðason, Jóhann Konráðsson og Eðvald Orri Guðmundsson.
sunnlenska.is kann ljósmyndurunum bestu þakkir fyrir afnot af myndum þeirra.